Vestfjarðaferð síðastliðið sumar

Ég og elskurnar mínar tvær, Birta 7 ára og Logi 2 ára, fórum í Vestfjarðaferð með Afa og Ömmu, Stínu frænku, Stebba frænda og Sigurborgu. Við gistum í Flókalundi, á Tálknafirði og Ísafirði og heimsóttum Vigur. Hér eru nokkrar myndir úr ferðinni.

Við hittum Dommu frænku og hennar börn í StykkishólmiLogi slappar af í Flókalundi

 

Við hittum Dommu frænku og börnin hennar í Stykkishólmi.

BirtaLogi og AfiBirta að æfa sig

Og Birta hitti konu sem kenndi henni að ganga með bók á höfðinu. Sérstakt.


Næsta færsla »

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband