Í fyrradag kom Máni í heimsókn með hundana þrjá, Argo, Aþenu og Nemó. Hann hefur lagt þó nokkuð á sig við að kenna Loga nöfn hundanna. Því miður virkar það þannig að Logi kallar alla hundana sama nafninu: Máni.
Máni hefur nú gefist upp á að kenna Loga nöfn hundanna og reynir örvæntingafullt að fá Loga til að kalla þá bara "Voffvoff".
Það gengur því miður ekki. Logi kallar hundana Máni, Máni og Máni.
Flokkur: Vinir og fjölskylda | 1.5.2007 | 21:53 (breytt kl. 23:13) | Facebook
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.