Gestabók
Skrifa í Gestabók
Gestir:
Takk fyrir skráninguna
Blessuð og sæl, Logi, Birta og Bjössi Óskaplega var gaman að lesa um sumt af því sem þú hefur verið að gera Birta (mín uppáhalds frænka). Mér leist alveg sérlega vel á hvernig þú skipulagðir og undir bjóst ræðuna sem þú hélst í skólanum. Líka frábært að hafa svona góðan aðstoðarmann eins og hann pabba þinn. Ég elska líka sögurnar af honum Loga og hvernig hann tjáir sig við ykkur í fjölskyldunni. Mér finnst líka svona skráning á því sem er að gerast í lífi ykkar barnanna svo mikilvægar, þær hjálpa okkur fullorðna fólkinu að skilja betur hvað þið eruð að hugsa. En fyrst og fremst fannst mér voðalega gaman að lesa um ykkur. Með bestu kveðju Stína frænka (núna á Dalvík, en kem bráðum á Álftanes)
Kristin Karlsdóttir (Óskráður, IP-tala skráð), fim. 26. apr. 2007
Færsluflokkar
Heimsóknir
Flettingar
- Í dag (3.2.): 0
- Sl. sólarhring: 2
- Sl. viku: 6
- Frá upphafi: 0
Annað
- Innlit í dag: 0
- Innlit sl. viku: 5
- Gestir í dag: 0
- IP-tölur í dag: 0
Uppfært á 3 mín. fresti.
Skýringar